Víðimelur 146083 - Fyrirspurn um vegtengingu
Málsnúmer 1908046
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 361. fundur - 28.10.2019
Málið varðar afleggjara/vegtengingu sem er á skipurlagi Sveitarfélagsins í Varmahlíð inn á þjóðveg 1 suður af Birkimelnum.
Eigendur Víðimels stefna á að opna fjölskyldugarð í landi Víðimels og telja að aðkoma að garðinum þurfi að vera vestanfrá af þjóðvegi nr 1.
Fyrir liggur að Vegagerðin hefur hafnað slíkri tengingu að landinu og bendir á að nýta fyrirhugaða vegtengingu frá þjóðvegi 1 sem sýnd er á staðfestu aðalskipulagi.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði grein fyrir fundi með hlutaðeigandi. Erindinu vísað til gerðar aðalskipulags.
Eigendur Víðimels stefna á að opna fjölskyldugarð í landi Víðimels og telja að aðkoma að garðinum þurfi að vera vestanfrá af þjóðvegi nr 1.
Fyrir liggur að Vegagerðin hefur hafnað slíkri tengingu að landinu og bendir á að nýta fyrirhugaða vegtengingu frá þjóðvegi 1 sem sýnd er á staðfestu aðalskipulagi.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði grein fyrir fundi með hlutaðeigandi. Erindinu vísað til gerðar aðalskipulags.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við málsaðila.