Fara í efni

Drög að flugstefnu fyrir Ísland

Málsnúmer 1908075

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 876. fundur - 21.08.2019

Lögð fram drög að flugstefnu fyrir Ísland (Grænbók)útgefin í júlí 2019. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði verkefnisstjórn til að vinna að mótun flugstefnu fyrir Ísland í september 2018.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 877. fundur - 28.08.2019

Lögð fram drög að flugstefnu fyrir Ísland (Grænbók)útgefin í júlí 2019. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði verkefnisstjórn til að vinna að mótun flugstefnu fyrir Ísland í september 2018. Málið áður á dagskrá 876. fundar byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir framlögð drög, með áorðnum breytingum, að umsögn um drög að flugstefnu fyrir Ísland.