Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2019
Málsnúmer 1909020
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 388. fundur - 25.09.2019
Vísað frá 878. fundi byggðarráðs frá 4. september til afgreiðslu sveitarstjórnar,þannig bókað:
"Lögð fram drög að viðauka númer 5 við fjárhagsáætlun 2019. Viðaukinn gerir ráð fyrir að fjárfesting eignasjóðs hækki um 27,360 m.kr. vegna framkvæmda við Aðalgötu 21. Fjárfestingunni verði mætt með aukinni lántöku að fjárhæð 27 m.kr. og lækkun handbærs fjár um 360 þúsund krónur. Gísli Sigurðsson vék af fundi undir þessum lið og Regína Valdimarsdóttir varamaður hans tók sæti í hans stað. Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að vísa viðauka 5 við fjárhagsáætlun 2019 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Gísli Sigurðsson, Álfhildur Leifsdóttir, Gísli Sigurðsson, Álfhildur Leifsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Ólafur Bjarni Haraldsson, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Gísli Sigurðsson, Ólafur Bjarni Haraldsson, Stefán Vagn Stefánsson og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir kvöddu sér hljóðs.
Ólafur Bjarni Haraldsson óskar bókað:
Framkvæmdirnar við endurbætur húsanna hafa farið allt of langt fram úr þeim áætlunum sem farið var af stað með í upphafi. Menn hljóta að spyrja sig að því hvort réttar ákvarðanir hafi verið teknar í upphafi og hvað lá þeim ákvörðunum til grundvallar.
Ólafur Bjarni Haraldsson
Jóhanna Ey Harðardóttir
Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað:
Fulltrúar meirihlutans í sveitarstjórn óska bókað: Nú hyllir undir verklok á endurbótum húsanna. Verkið hefur farið fram úr upphaflegri kostnaðaráætlun enda endurbæturnar m.a. náð til stærri hluta hússins en ráðgert hafði verið í upphafi, s.s. uppgerð á 2. hæð Gránu og viðameiri framkvæmdir í kjallara en að hafði verið stefnt. Þá er ljóst að kostnaður við uppgerð Gránu í heild sinni hefur verið vanáætlaður og fleiri tímar farið í verkið en áætlað var í flestum verkþáttum enda reyndist nauðsynlegt að ráðast í meiri framkvæmdir vegna ástands hússins en gert var ráð fyrir í upphafi. Eftir standa glæsilegar byggingar í eigu sveitarfélagsins, sem eru því og héraðinu til sóma í stað vansa og aðgengilegar öllum. Fellur verkefnið afar vel að markmiðum um verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki sem ætlað er að viðhalda og styrkja byggðina á svæðinu þannig að verndun, uppbygging og framþróun haldist í hendur.
Stefán Vagn Stefánsson
Gísli Sigurðsson
Regína Valdimarsdóttir
Laufey Kristín Skúladóttir
Sigríður Magnúsdóttir
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir óskar bókað:
Framboð VÓ styður ekki viðauka vegna framkvæmda við Aðalgötu 21a-21b.
Álfhildur Leifsdóttir
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
VG og óháð
Byggðalistinn óskar bókað að hann sitji hjá við atkvæðagreiðsluna.
VG og óháðir greiða atkvæði á móti.
Viðauki 5 við fjárhagsáætlun borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með 5 atkvæðum.
"Lögð fram drög að viðauka númer 5 við fjárhagsáætlun 2019. Viðaukinn gerir ráð fyrir að fjárfesting eignasjóðs hækki um 27,360 m.kr. vegna framkvæmda við Aðalgötu 21. Fjárfestingunni verði mætt með aukinni lántöku að fjárhæð 27 m.kr. og lækkun handbærs fjár um 360 þúsund krónur. Gísli Sigurðsson vék af fundi undir þessum lið og Regína Valdimarsdóttir varamaður hans tók sæti í hans stað. Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að vísa viðauka 5 við fjárhagsáætlun 2019 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Gísli Sigurðsson, Álfhildur Leifsdóttir, Gísli Sigurðsson, Álfhildur Leifsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Ólafur Bjarni Haraldsson, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Gísli Sigurðsson, Ólafur Bjarni Haraldsson, Stefán Vagn Stefánsson og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir kvöddu sér hljóðs.
Ólafur Bjarni Haraldsson óskar bókað:
Framkvæmdirnar við endurbætur húsanna hafa farið allt of langt fram úr þeim áætlunum sem farið var af stað með í upphafi. Menn hljóta að spyrja sig að því hvort réttar ákvarðanir hafi verið teknar í upphafi og hvað lá þeim ákvörðunum til grundvallar.
Ólafur Bjarni Haraldsson
Jóhanna Ey Harðardóttir
Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað:
Fulltrúar meirihlutans í sveitarstjórn óska bókað: Nú hyllir undir verklok á endurbótum húsanna. Verkið hefur farið fram úr upphaflegri kostnaðaráætlun enda endurbæturnar m.a. náð til stærri hluta hússins en ráðgert hafði verið í upphafi, s.s. uppgerð á 2. hæð Gránu og viðameiri framkvæmdir í kjallara en að hafði verið stefnt. Þá er ljóst að kostnaður við uppgerð Gránu í heild sinni hefur verið vanáætlaður og fleiri tímar farið í verkið en áætlað var í flestum verkþáttum enda reyndist nauðsynlegt að ráðast í meiri framkvæmdir vegna ástands hússins en gert var ráð fyrir í upphafi. Eftir standa glæsilegar byggingar í eigu sveitarfélagsins, sem eru því og héraðinu til sóma í stað vansa og aðgengilegar öllum. Fellur verkefnið afar vel að markmiðum um verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki sem ætlað er að viðhalda og styrkja byggðina á svæðinu þannig að verndun, uppbygging og framþróun haldist í hendur.
Stefán Vagn Stefánsson
Gísli Sigurðsson
Regína Valdimarsdóttir
Laufey Kristín Skúladóttir
Sigríður Magnúsdóttir
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir óskar bókað:
Framboð VÓ styður ekki viðauka vegna framkvæmda við Aðalgötu 21a-21b.
Álfhildur Leifsdóttir
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
VG og óháð
Byggðalistinn óskar bókað að hann sitji hjá við atkvæðagreiðsluna.
VG og óháðir greiða atkvæði á móti.
Viðauki 5 við fjárhagsáætlun borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með 5 atkvæðum.
Gísli Sigurðsson vék af fundi undir þessum lið og Regína Valdimarsdóttir varamaður hans tók sæti í hans stað.
Byggðarráð samþykkir með 2 atkvæðum að vísa viðauka 5 við fjárhagsáætlun 2019 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Álfhildur Leifsdóttir (VG og óháðum )óskar bókað:
Framboð VÓ styður ekki viðauka vegna framkvæmda við Aðalgötu 21a-21b.
Ólafur Bjarni Haraldsson (Byggðalistanum) óskar bókað:
Framkvæmdirnar við endurbætur húsanna hafa farið allt of langt fram úr þeim áætlunum sem farið var af stað með í upphafi. Menn hljóta að spyrja sig að því hvort réttar ákvarðanir hafi verið teknar í upphafi og hvað lá þeim ákvörðunum til grundvallar.
Fulltrúar meirihlutans í byggðarráði óska bókað:
Nú hyllir undir verklok á endurbótum húsanna. Verkið hefur farið fram úr upphaflegri kostnaðaráætlun enda endurbæturnar m.a. náð til stærri hluta hússins en ráðgert hafði verið í upphafi, s.s. uppgerð á 2. hæð Gránu og viðameiri framkvæmdir í kjallara en að hafði verið stefnt. Þá er ljóst að kostnaður við uppgerð Gránu í heild sinni hefur verið vanáætlaður og fleiri tímar farið í verkið en áætlað var í flestum verkþáttum enda reyndist nauðsynlegt að ráðast í meiri framkvæmdir vegna ástands hússins en gert var ráð fyrir í upphafi.
Eftir standa glæsilegar byggingar í eigu sveitarfélagsins, sem eru því og héraðinu til sóma í stað vansa og aðgengilegar öllum. Fellur verkefnið afar vel að markmiðum um verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki sem ætlað er að viðhalda og styrkja byggðina á svæðinu þannig að verndun, uppbygging og framþróun haldist í hendur.