Fjárhagsáætlun 2020 - landbúnaðarmál
Málsnúmer 1910149
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 216. fundur - 11.12.2020
Landbúnaðarnefnd samþykkir að úthluta einni milljón króna af styrkjalið deildar 13210 til viðhalds Skagaréttar og Árhólaréttar, 500.000 kr. í hvora rétt.
Landbúnaðarnefnd samþykkir framlögð drög og vísar þeim til byggðarráðs.