Styrkbeiðni vegna sýningar á Hans Klaufa á Sauðárkróki
Málsnúmer 1910152
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 274. fundur - 30.01.2020
Lagður fram tölvupóstur frá Leikhópnum Lottu þar sem óskað er eftir afnotum að íþróttahúsinu á Sauðárkróki endurgjaldslaust vegna leiksýningar. Nefndin hafnar beiðninni þar sem um viðburð er að ræða sem selt er inn á.
Mikilvægt er að árétta að afnot af íþróttahúsinu til slíkra viðburða felur óhjákvæmilega í sér kostnað sem fellur á íþróttahúsið. Gjaldskrá fyrir útleigu á íþróttahúsinu er ætlað að koma að einhverju leyti til móts við þann kostnað sem slík úleiga felur í sér. Húsaleiga væri í þessu tilviki um 25 þús. kr.
Mikilvægt er að árétta að afnot af íþróttahúsinu til slíkra viðburða felur óhjákvæmilega í sér kostnað sem fellur á íþróttahúsið. Gjaldskrá fyrir útleigu á íþróttahúsinu er ætlað að koma að einhverju leyti til móts við þann kostnað sem slík úleiga felur í sér. Húsaleiga væri í þessu tilviki um 25 þús. kr.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja leikhópinn sem svarar gistikostnaði og vísar beiðni um afnot af íþróttahúsinu á Sauðárkróki til Félags- og tómstundarnefndar.