Lagður fram tölvupóstur dagsettur 28. október 2019 þar sem dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um framkvæmdavald og stjórnsýslu ríkisins í héraði. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2019. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að senda inn umsögn um frumvarpsdrögin.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að senda inn umsögn um frumvarpsdrögin.