Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta (ívilnanir vegna vistvænna ökutækja o.fl.)
Málsnúmer 1910259
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 887. fundur - 07.11.2019
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 29. október 2019 þar sem fjármála- og efnahgasráðuneyti kynnir til samráðs drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta (ívilnanir vegna vistvænna ökutækja o.fl.. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember.