Gjaldskrá sorphirðu og sorpurðunar 2020
Málsnúmer 1910266
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 162. fundur - 08.11.2019
Ræddar voru mögulegar breytingar á gjaldskrá sorphirðu.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 163. fundur - 27.11.2019
Lögð var fram tillaga að gjaldskrá sorphirðu og sorpurðunar fyrir árið 2020.
Í tillögunni er gert ráð fyrir 2,5% hækkun á sorphirðu- og sorpeyðingargjöldum.
Einnig er gerð tillaga að breytingu 1. greinar gjaldskrár og eftirfarandi gjaldskrárlið bætt við gjaldskrána;
"Boðið er upp á að sækja dýrahræ heim á bæi í dreifbýli vikulega frá apríl til október og á tveggja vikna fresti frá nóvember til mars. Þjónustan er gjaldfráls en greiða skal urðunargjald samkvæmt vigt og miðast gjaldið við gjaldskrá urðunarstaðarins í Stekkjarvík hverju sinni."
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.
Í tillögunni er gert ráð fyrir 2,5% hækkun á sorphirðu- og sorpeyðingargjöldum.
Einnig er gerð tillaga að breytingu 1. greinar gjaldskrár og eftirfarandi gjaldskrárlið bætt við gjaldskrána;
"Boðið er upp á að sækja dýrahræ heim á bæi í dreifbýli vikulega frá apríl til október og á tveggja vikna fresti frá nóvember til mars. Þjónustan er gjaldfráls en greiða skal urðunargjald samkvæmt vigt og miðast gjaldið við gjaldskrá urðunarstaðarins í Stekkjarvík hverju sinni."
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 891. fundur - 04.12.2019
Gjaldskránni vísað frá 163. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 27. nóvember 2019. Nefndin bókaði svohljóðandi: "Lögð var fram tillaga að gjaldskrá sorphirðu og sorpurðunar fyrir árið 2020. Í tillögunni er gert ráð fyrir 2,5% hækkun á sorphirðu- og sorpeyðingargjöldum. Einnig er gerð tillaga að breytingu 1. greinar gjaldskrár og eftirfarandi gjaldskrárlið bætt við gjaldskrána; "Boðið er upp á að sækja dýrahræ heim á bæi í dreifbýli vikulega frá apríl til október og á tveggja vikna fresti frá nóvember til mars. Þjónustan er gjaldfráls en greiða skal urðunargjald samkvæmt vigt og miðast gjaldið við gjaldskrá urðunarstaðarins í Stekkjarvík hverju sinni." Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir breytingu gjaldskrárinnar með tveimur atkvæðum Stefáns Vagns Stefánssonar (B) og Gísla Sigurðssonar (D) og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Álfhildur Leifsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðsluna.
Byggðarráð samþykkir breytingu gjaldskrárinnar með tveimur atkvæðum Stefáns Vagns Stefánssonar (B) og Gísla Sigurðssonar (D) og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Álfhildur Leifsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðsluna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 391. fundur - 12.12.2019
Vísað frá 891. fundi byggðarráðs 4. desember 2019 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá sorphirðu og sorpurðunar fyrir árið 2020.
Í tillögunni er gert ráð fyrir 2,5% hækkun á sorphirðu- og sorpeyðingargjöldum. Einnig er gerð tillaga að breytingu 1. greinar gjaldskrár og eftirfarandi gjaldskrárlið bætt við gjaldskrána; "Boðið er upp á að sækja dýrahræ heim á bæi í dreifbýli vikulega frá apríl til október og á tveggja vikna fresti frá nóvember til mars. Þjónustan er gjaldfrjáls en greiða skal urðunargjald samkvæmt vigt og miðast gjaldið við gjaldskrá urðunarstaðarins í Stekkjarvík hverju sinni.
Fulltrúar VGóg óháðra óskað bókað að þau sitji hjá við atkvæðagreiðsluna.
Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 7 atkvæðum.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá sorphirðu og sorpurðunar fyrir árið 2020.
Í tillögunni er gert ráð fyrir 2,5% hækkun á sorphirðu- og sorpeyðingargjöldum. Einnig er gerð tillaga að breytingu 1. greinar gjaldskrár og eftirfarandi gjaldskrárlið bætt við gjaldskrána; "Boðið er upp á að sækja dýrahræ heim á bæi í dreifbýli vikulega frá apríl til október og á tveggja vikna fresti frá nóvember til mars. Þjónustan er gjaldfrjáls en greiða skal urðunargjald samkvæmt vigt og miðast gjaldið við gjaldskrá urðunarstaðarins í Stekkjarvík hverju sinni.
Fulltrúar VGóg óháðra óskað bókað að þau sitji hjá við atkvæðagreiðsluna.
Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 7 atkvæðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 165. fundur - 13.01.2020
Umhverfis- og samgöngunefnd áréttar að sorpeyðingargjald fyrir bújarðir eða býli með atvinnustarfsemi skv. 1 gr. gjaldskrár fyrir sorpurðun og sorphirðu á við um allar bújarðir og býli þar sem skráðir eru fleiri en 10 gripir (sauðfé og geitfé, nautgripir, hross, grísir). Leggst gjaldið á hverja skráða jörð sem uppfyllir þessi skilyrði.