Fara í efni

Jafnréttisáætlanir sveitarfélaga

Málsnúmer 1910272

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 887. fundur - 07.11.2019

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 30. október 2019 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem sveitarfélög sem ekki hafa sett sér jafnréttisáætlun eru hvött til að gera slíkt. Einnig er vakin athygli sveitarfélaga á umsögn sambandsins um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum, dags 23. október 2019.