Leiðbeiningar vegna skólaaksturs í dreifbýli
Málsnúmer 1911074
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 150. fundur - 19.11.2019
Kynnt var erindi með leiðbeiningum, dagsettum 4. nóvember 2019, frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu vegna skólaaksturs í grunnskóla.