Skipulags- og byggingarfulltrúi
Málsnúmer 1911241
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 363. fundur - 05.12.2019
Gerð hefur verið sú breyting á stjórnsýslu sveitarfélagsins að embætti skipulags- og byggingarfulltrúa verður skipt í tvö embætti, embætti skipulagsfulltrúa annars vegar og byggingarfulltrúa hins vegar. Einar Andri Gíslason hefur verið ráðinn í starf byggingarfulltrúa og tekur við embættinu frá og með 1. desember nk. Jón Örn Berndsen sem undanfarin ár hefur gengt starfi skipulags- og byggingarfulltrúa mun tímabundið gegna starfi skipulagsfulltrúa.
Jón Örn Berndsen sem undanfarin ár hefur gengt starfi skipulags- og byggingarfulltrúa mun tímabundið gegna starfi skipulagsfulltrúa.