Fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu frá 2017
Málsnúmer 1912073
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 212. fundur - 21.08.2020
Farið yfir fjallskilasamþykkt Skagafjarðar og athugasemdir við hana m.a. frá Akrahreppi.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að taka málið fyrir á næsta fundi.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að taka málið fyrir á næsta fundi.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 216. fundur - 11.12.2020
Lögð fram drög að endurskoðaðri fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu. Farið yfir samþykktina.
Landbúnaðarnefnd mun taka málið upp á öðrum fundi.
Landbúnaðarnefnd mun taka málið upp á öðrum fundi.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 217. fundur - 31.03.2021
Lögð fram drög að endurskoðaðri fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu.
Landbúnaðarnefnd samþykkir framlagða fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu með áorðnum breytingum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að ljúka málinu gagnvart Akrahreppi og ráðuneyti.
Landbúnaðarnefnd samþykkir framlagða fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu með áorðnum breytingum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að ljúka málinu gagnvart Akrahreppi og ráðuneyti.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 410. fundur - 19.05.2021
Lögð fram drög að endurskoðaðri fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu.
Landbúnaðarnefnd hefur á fundi sínum þann 31. nars 2021, samþykkt framlagða fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu með áorðnum breytingum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að ljúka málinu gagnvart Akrahreppi og ráðuneyti.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum
Landbúnaðarnefnd hefur á fundi sínum þann 31. nars 2021, samþykkt framlagða fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu með áorðnum breytingum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að ljúka málinu gagnvart Akrahreppi og ráðuneyti.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 220. fundur - 19.07.2021
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 3. júní 2021 frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, þar sem tilkynnt er um að ráðuneytið hafi staðfest Fjallskilasamþykkt Skagafjarðarsýslu og sent til birtingar í Stjórnartíðindum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela Jóhannesi H. Ríkharðssyni og Valdimar Sigmarssyni að fara yfir athugasemdirnar ásamt fulltrúa Akrahrepps.