Á 371. fundi sveitarstjórnar þann 27. júní 2018 voru 11 aðalmenn og varmenn þeirra kosnir til setu á ársþingi SSNV frá Sveitarfélaginu Skagafirði.
Samkvæmt gr. 3.1 í samþykktum SSNV eiga fulltrúar sveitarfélaganna sæti á ársþingi samk. eftirfarandi:
Einn fulltrúi fyrir hvert sveitarfélag á starfssvæðinu, auk eins fulltrúa fyrir hverja byrjaða 400 íbúa í sveitarfélaginu 1. janúar á því ári sem þingið er haldið. Sveitarfélagíð Skagafjörður á því 1 fastafulltrúa og 11 fulltrúa samkv. íbúafjölda sem var 4035 þann 1. janúar 2020 eða samtals 12 fulltrúa.
Tilnefna þarf því 1 aðalmann og 1 varamann í viðbót.
Forseti gerir tillögu um Axel Kárason aðalmann, sem var varamaður og Eyrún Sævarsdóttir varamann. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörinn.
Á 371. fundi sveitarstjórnar þann 27. júní 2018 voru 11 aðalmenn og varmenn þeirra kosnir til setu á ársþingi SSNV frá Sveitarfélaginu Skagafirði.
Samkvæmt gr. 3.1 í samþykktum SSNV eiga fulltrúar sveitarfélaganna sæti á ársþingi
samk. eftirfarandi:
Einn fulltrúi fyrir hvert sveitarfélag á starfssvæðinu, auk eins fulltrúa fyrir hverja
byrjaða 400 íbúa í sveitarfélaginu 1. janúar á því ári sem þingið er haldið.
Sveitarfélagíð Skagafjörður á því 1 fastafulltrúa og 11 fulltrúa samkv. íbúafjölda sem
var 4035 þann 1. janúar 2020 eða samtals 12 fulltrúa.
Tilnefna þarf því 1 aðalmann og 1 varamann í viðbót.
Forseti gerir tillögu um Axel Kárason aðalmann, sem var varamaður og Eyrún Sævarsdóttir varamann.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörinn.