Fara í efni

Samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfinu á Sauðárkróki

Málsnúmer 2001195

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 393. fundur - 12.02.2020

Lögð fram samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfinu á Sauðárkróki, sem samþykkt var á fundi Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 21. janúar 2020.
Framlögð samþykkt borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.