Fara í efni

Stefna og framkvæmdaáætlun Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í barnaverndarmálum 2018-2022

Málsnúmer 2001212

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 902. fundur - 19.02.2020

Lögð fram drög að stefnu og framkvæmdaáætlun Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í barnaverndarmálum 2018-2022. Barnaverndarnefnd Skagafjarðar samþykkti drögin á 214. fundi sínum þann 19. desember 2019 og vísaði þeim til afgreiðslu byggðarráðs og Akrahrepps til staðfestingar.
Byggðarráð samþykkir framlögð drög og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 394. fundur - 11.03.2020

Samþykkt og vísað frá 902. fundi byggðarráðs frá 19. febrúar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lögð fram drög að stefnu og framkvæmdaáætlun Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í barnaverndarmálum 2018-2022. Barnaverndarnefnd Skagafjarðar samþykkti drögin á 214. fundi sínum þann 19. desember 2019 og vísaði þeim til afgreiðslu byggðarráðs og Akrahrepps til staðfestingar.
Framlögð stefna og framkvæmdaáætlun Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í barnaverndarmálum 2018-2022 borin upp til afgreiðslu og samþykkt með 9 atkvæðum.