Fara í efni

Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2020-2024

Málsnúmer 2001233

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 899. fundur - 29.01.2020

Lagður fram viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2020 vegna sölu fasteigna. Breytingarnar eiga við um A hluta sveitarsjóðs. Eignir eru lækkaðar um 4,4 mkr., rekstrarafgangur hækkar um 56,3 mkr. og handbært fé hækkar um 60,7 mkr.
Byggðarráð samþykkir viðaukann og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 393. fundur - 12.02.2020

Samþykkt á fundi byggðarráðs þann 29. janúar 2020 og vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Lagður fram viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2020 vegna sölu fasteigna. Breytingarnar eiga við um A hluta sveitarsjóðs. Eignir eru lækkaðar um 4,4 mkr., rekstrarafgangur hækkar um 56,3 mkr. og handbært fé hækkar um 60,7 mkr.

Viðauki 1 við fjárhagaáætun 2020-2024 borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.