Fara í efni

Sjávarútvegsskóli unga fólksins

Málsnúmer 2002046

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 275. fundur - 19.02.2020

Lagt fram erindi frá Degi Þór Baldvinssyni, hafnarstjóra sveitarfélagsins, þar sem kannað er hvort sveitarfélagið hefði áhuga á að starfrækja Sjávarútvegsskóla unga fólksins. Verkefnið er starfrækt í samvinnu Háskólans á Akureryi, sveitarfélaga og sjávarútvegsfyrirtækja á Norður- og Austurland. Verkefnið yrði hluti af Vinnuskólanum. Nefndin lýsir ánægju með verkefni þetta og samþykkir þátttöku.