Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 75

Málsnúmer 2003003F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 396. fundur - 01.04.2020

Fundargerð 75. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar frá 11. mars 2020 lögð fram til afgreiðslu á 396. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Regína Valdimarsdóttir kynnti fundargerð, með leyfi forseta. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 75 Umsækjandi dró styrkbeiðni til baka. Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 396. fundi sveitarstjórnar 1. apríl 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 75 Lagt fram bréf dags. 21.febrúar 2020 frá Kolfinnu Kristínardóttur um styrkbeiðni vegna matarhátíðar í Sæluviku.
    Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd tekur vel í erindið og felur starfsmönnum nefndarinnar að fá nánari upplýsingar um útfærslu verkefnisins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 396. fundi sveitarstjórnar 1. apríl 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 75 Tekin fyrir umsókn um rekstur félagsheimilisins Árgarðs. Ákveðið var að auglýsa reksturinn á 73. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar þann 22. janúar og rann umsóknarfrestur út þann 19. febrúar sl. Alls barst ein umsókn.
    Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur starfsmönnum nefndarinnar að ganga til samninga við Friðrik Rúnar Friðriksson og leggja samninginn fyrir nefndina.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 396. fundi sveitarstjórnar 1. apríl 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 75 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 396. fundi sveitarstjórnar 1. apríl 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 75 Lagðar fram til kynningar upplýsingar um komur skemmtiferðaskipa í Skagafjörð 2020 - 2022. 18 skip eru bókuð á þessu tímabili.
    Kynningarfundur um verkefnið Clean up Iceland, þar sem farþegar frá leiðangurskipum fara í land og tína rusl við strendur Íslands. Fundurinn verður haldinn þann 28. mars nk á Sauðárkróki.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 396. fundi sveitarstjórnar 1. apríl 2020 með níu atkvæðum.