Fara í efni

Umsókn um lækkun fasteignaskatts 2020

Málsnúmer 2003012

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 905. fundur - 11.03.2020

Lagt fram bréf dagsett 28. febrúar 2020 frá Sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju. Sótt er um niðurfellingu fasteignaskatts ársins 2020 af Safnaðarheimilinu við Aðalgötu 1, Sauðárkróki, F213-1092 á grundvelli reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005.
Byggðarráð samþykkir að fella niður álagðan fasteignaskatt 2020 af fasteigninni.