Fara í efni

Samráð; Menntastefna 2030 drög að tillögu til þingsályktunar

Málsnúmer 2003058

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 905. fundur - 11.03.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. mars 2020 þar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 60/2020, „Menntastefna 2030 - drög að tillögu til þingsályktunar“. Umsagnarfrestur er til og með 13.03.2020.
Byggðarráð tekur undir markmið þingsályktunarinnar.