Fara í efni

Endurtilnefning fulltrúa frá B lista í sveitarstjórn

Málsnúmer 2003065

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 394. fundur - 11.03.2020

Laufey Kristín Skúladóttir sveitarstjórnarfulltrú B lista hefur óskað eftir lausn frá nefndarstörfum.
Endurtilnefna þarf bæði aðalmann og varamann.
Forseti gerir tillögu um Axel Kárason sem verið hefur varamaður sem aðalfulltrúa og Jóhannes H Ríkharðsson sem varafulltrúa.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þeir því rétt kjörnir.