Laufey Kristín Skúladóttir sveitarstjórnarfulltrú B lista hefur óskað eftir lausn frá nefndarstörfum. Endurtilnefna þarf bæði aðalmann og varamann. Forseti gerir tillögu um Axel Kárason sem verið hefur varamaður sem aðalfulltrúa og Jóhannes H Ríkharðsson sem varafulltrúa. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þeir því rétt kjörnir.
Endurtilnefna þarf bæði aðalmann og varamann.
Forseti gerir tillögu um Axel Kárason sem verið hefur varamaður sem aðalfulltrúa og Jóhannes H Ríkharðsson sem varafulltrúa.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þeir því rétt kjörnir.