Fara í efni

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2020

Málsnúmer 2003117

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 915. fundur - 20.05.2020

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 12. mars 2020 þar sem tilkynnt er um að í ljósi aðstæðna hefur stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga tekið þá ákvörðun að fresta landsþingi sambandsins sem halda átti 26. mars 2020. Aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga, sem fara átti fram sama dag, hefur einnig verið frestað.