Fara í efni

Endurtilnefning varafulltrúa í almannavarnarnefnd

Málsnúmer 2003132

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 396. fundur - 01.04.2020

Endurtilnefna þarf varafulltrúa í almannavarnarnefnd í stað Laufeyar Kristínar Skúladóttir sem hefur fengið leyfi frá nefndarstörfum.
Forseti getir tillögu um Ingibjörgu Huld Þórðardóttur.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.