Fara í efni

Endurtilnefning varamanns fræðslunefndar

Málsnúmer 2003133

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 396. fundur - 01.04.2020

Endurtilnefna þarf varafulltrúa í fræðslunefnd í stað Axels Kárasonar sem kjörinn var aðalmaður á aukafundi sveitarstjórar þann 26.mars sl.
Forseti getir tillögu um Stefán Vagn Stefánsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hann því rétt kjörinn.