Endurtilnefna þarf varafulltrúa í fræðslunefnd í stað Axels Kárasonar sem kjörinn var aðalmaður á aukafundi sveitarstjórar þann 26.mars sl. Forseti getir tillögu um Stefán Vagn Stefánsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hann því rétt kjörinn.
Forseti getir tillögu um Stefán Vagn Stefánsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hann því rétt kjörinn.