Snjómokstur veturinn 2019-2020
Málsnúmer 2003285
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 909. fundur - 08.04.2020
Byggðarráð fjallaði um snjóalög og snjómokstur í sveitarfélaginu.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að kanna þörf á auka snjómokstri í dreifbýli sveitarfélagsins, sambærilegt og gert var árið 2013 og í framhaldi senda erindi til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna kostnaðar sem sveitarfélagið hefur lagt út frá desember 2019 til vors 2020.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að kanna þörf á auka snjómokstri í dreifbýli sveitarfélagsins, sambærilegt og gert var árið 2013 og í framhaldi senda erindi til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna kostnaðar sem sveitarfélagið hefur lagt út frá desember 2019 til vors 2020.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að undirbúa gerð viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2020.