Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 103
Málsnúmer 2004009F
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 369. fundur - 28.04.2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa nr.103. dags. 16.4.2020
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 103 Guðmundur J. Sverrisson kt. 291066-3219 sækir f.h. Makita ehf. kt. 651017-1300 eiganda Brúarlands í Deildardal L146511 um leyfi til að byggja vélageymslu á jörðinni. Framlagður aðaluppdráttur gerður af Þorgeiri Þorgeirssyni kt. 260260-7749. Uppdráttur er í verki 05-001, númer A1-001, dagsettur í febrúar 2020. Byggingaráform samþykkt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 103 Stefán Björnsson kt. 170753-2839 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni Hvammur L229358. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Haraldi S. Árnasyni kt. 120149-2539. Uppdrættir í verki 20-303, númer 1302 og 1303, dagsettir 5. mars 2020. Byggingaráform samþykkt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 103 Sæmundur Jónsson kt. 160191-3339 sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóðinni Fosshóll 1 L229259 í Sæmundarhlíð. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Plan-teiknistofu af Ragnari Má Ragnarssyni kt. 200373-5109. Uppdrættir númer 001 til 004, dagsettir 20. janúar 2020. Byggingaráform samþykkt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 103 Jón Eyjólfur Jónsson kt. 020665-4839 sækir um leyfi til að einangra og klæða utan íbúðarhúsið á Bessastöðum L145967 í Sæmundarhlíð. Klæðningarefni Steni. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 103 Snæbjörn Hólm Guðmundsson kt. 100559-5959 sækir um og f.h. Blettar ehf. kt. 630304-3180, leyfi til að rífa geymslu og hlöðu, skráð mhl. 04 og 06 á jörðinni Hafgrímsstöðum L146169. Húsin sem um ræðir eru byggð árið 1960. Erindið samþykkt.