Fara í efni

Úthlutun styrkja úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2020

Málsnúmer 2004186

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 911. fundur - 22.04.2020

Byggðarráð vill benda á hróplegt ósamræmi í úthlutunum Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða á árinu 2020. Verkefni í landshlutanum hafa fengið takmarkaða styrki úr sjóðnum. Það er ekki hægt að una við að svæðinu sé haldið á ís þegar kemur að uppbyggingu ferðamannastaða. Byggðarráð brýnir stjórnvöld til að horfa til svæðisins varðandi framtíðarúthlutanir úr sjóðnum.