Fara í efni

Réttur til atvinnuleysisbóta og eða fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga

Málsnúmer 2005108

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 278. fundur - 26.08.2020

Kynnt var erindi Félagsmálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um rétt til atvinnuleysisbóta og/eða fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga. Farið var yfir stöðuna í sveitarfélaginu með tilliti til endurmats á reglum um fjárhagsaðstoð. Ekki er talið að erindið gefi tilefni til að breyta reglum sveitarfélagsins að svo stöddu.