Ársskýrsla Fræðsluþjónustu
Málsnúmer 2006256
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 164. fundur - 20.01.2021
Lögð fram til kynningar ársskýrsla fræðsluþjónustu Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þetta er í fyrsta sinn sem ársskýrsla er unnin með þessum hætti. Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir verkefni, fjölda mála sem koma til sérfræðinga fræðsluþjónustu og fleiri gagnlegar upplýsingar. Framvegis verður skýrsla sem þessi unnin árlega. Fræðslunefnd fagnar skýrslunni.