Sjálfsmatsskýrslur grunnskóla 2020
Málsnúmer 2007016
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 158. fundur - 27.08.2020
Lagðar voru fram sjálfsmatsskýrslur Árskóla og Varmahlíðarskóla. Fræðslustjóri fór yfir skýrslurnar og kynnti helstu niðurstöður. Fræðslunefnd fagnar faglegum vinnubrögðum grunnskólanna.