Fara í efni

Endurtilnefning fulltrúa í almannavarnarnefnd

Málsnúmer 2008058

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 925. fundur - 13.08.2020

Endurtilnefna þarf fulltrúa í almannavarnarnefnd í stað Indriða Þórs Einarssonar sem lét af störfum sem sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs fyrr á árinu.
Byggðarráð samþykkir að Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs verði fulltrúi sveitarfélagsins í almannavarnarnefnd.