Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
Á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 var samþykkt að byggðarráð hafi heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefst 1. júlí 2020 og lýkur 13. ágúst 2020.
1.Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi
Málsnúmer 2002003Vakta málsnúmer
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur undanfarið haft til umfjöllunar og athugunar mengunarslys sem tengist bensínstöð N1 að Suðurbraut 9 á Hofsósi. Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Farið yfir stöðu málsins.
Farið yfir stöðu málsins.
2.Erindi vegna fasteignagjalda
Málsnúmer 2008001Vakta málsnúmer
Fært í trúnaðarbók.
3.Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2020-2024
Málsnúmer 2008059Vakta málsnúmer
Lögð fram beiðni um viðauka númer 6 við fjárhagsáætlun ársins 2020. Gerð er tillaga um tilfærslu hjá eignasjóði á framkvæmdafé á milli framkvæmda að fjárhæð 10 milljónir króna auk þess sem 1,5 milljónir króna eru færðar af framkvæmdafé til aukningar á fjármagni til viðhalds fasteigna.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka.
4.Endurtilnefning fulltrúa í almannavarnarnefnd
Málsnúmer 2008058Vakta málsnúmer
Endurtilnefna þarf fulltrúa í almannavarnarnefnd í stað Indriða Þórs Einarssonar sem lét af störfum sem sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs fyrr á árinu.
Byggðarráð samþykkir að Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs verði fulltrúi sveitarfélagsins í almannavarnarnefnd.
Byggðarráð samþykkir að Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs verði fulltrúi sveitarfélagsins í almannavarnarnefnd.
5.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - framlög 2020 endurskoðuð
Málsnúmer 2004071Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar yfirlit frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um framlög vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti árið 2020.
6.Skipulags- og byggingarnefnd - 383
Málsnúmer 2007011FVakta málsnúmer
Fundargerð 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar frá 10. ágúst 2020 lögð fram til afgreiðslu á 925. fundi byggðarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Ingimar Jóhannsson f.h. Sauðárkrókskirkjugarðs, leggur fram ósk um stækkun á svæði fyrir kirkjugarðinn á lóð 16, á Nöfum skv. meðfylgjandi gögnum. Óskað er eftir að umrædd stækkun verði færð inn á þéttbýlis/skipulagsuppdrátt sveitarfélagsins vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. Með slíkri stækkun væri hægt að tryggja næga grafreiti fyrir næstu 10-15 ár hið minnsta.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í að svæði fyrir kirkjugarð verði stækkað og mun koma þeim tillögum/áformum til skipulagsráðgjafa sveitarfélagsins vegna vinnu við endurskoðun á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Á fundi skipulags- og byggingarnefndar 12.1.2017 sótti Knútur Aadnegard kt 020951-2069 eigandi Skógargötu 1, á Sauðárkróki um að lóðin Skógargata 1, yrði stækkuð. Lóðin er í dag 575 m2. Í umsókn kom fram að fyrirhugaðar séu breytingar á eigninni og því nauðsynlegt að lóðin verði stækkuð. Afgreiðslu erindis var frestað og Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að mæla upp reitinn og skoða gildandi lóðasamninga.
Skipulags- og byggingarnefnd ræddi málið og er ákveðið að hefja vinnu við breytingu á gildandi deiliskipulagi sem mun skerpa á lóðarmörkum. Svæðið sem um ræðir afmarkast af Skógargötu að vestanverðu, Kambastíg/Kaupvangstorg að norðanverðu, Aðalgötu að austanverðu og göngustíg að sunnaverðu sem liggur með lóðunum Skógargötu 7 og Aðalgötu 13. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Svanbjörn Jón Garðarsson kt. 140350-2659 f.h. Magnúsar Helga Jónssonar kt. 251176-3029 eigandi landsins Neðri-Ás 2 Land 4 L223411, sækir um að heiti lóðar verði breytt og fái heitið Ásendi.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og bygginarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Jón Sigurður Ólafsson kt. 230854-3359 húsasmíðameistari f.h. óstofnaðs einkahlutafélags sækir um til skipulags- og byggingarnefndar lóðirnar Víðigrund ("10-12") og ("18-20") á Sauðárkróki. Lagðar eru fram drög/teikningar að 8 íbúða húsi á tveimur hæðum til viðmiðunar.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið, og samþykkir að hefja deiliskipulagsvinnu fyrir svæði sem afmarkast af Víðigrund og Skagfirðingabraut.
Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Ingi Björn Árnason kt. 310381-3579 f.h. Marbælis ehf, sækir um leyfi til að stofna byggingarreit á lóðinni Lindholt L229966 skv. meðfylgjandi gögnum, unnin af Verkfræðistofunni Stoð ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Ómar B. Jensson kt. 190468-4299 og Vilborg Elísdóttir kt. 010171-3349, f.h. Gilsbúsins ehf kt. 540502-5790, óska eftir leyfi til að skipta út 3.05ha spildu út úr landinu Gil L145930, skv. meðfylgjandi gögnum, unnin af Einar I. Ólafssyni.Í umsókn kemur fram ósk um lausn spildunnar úr landbúnaðarnotum, og að lögbýlaréttur fylgi áfram jörðinni Gili L145930.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Svanbjörn Jón Garðarsson kt. 140350-2659 sækir um að fá að stofna úr landinu Neðri-Ás 2 land 3 L223410, þrjár sumarhúsalóðir, Ásveg 1, stærð 1819 m2, Ásveg 3, stærð 2353 m2 og Ásveg 5, stærð 1996 m2 að stærð.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Ingibjörg Margrét Valgeirsdóttir kt. 110558-4069 óskar eftir að heitinu Holtsmúli land verði breytt í heitið Ásmúli.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Magnús Þórarinn Thorlacius kt. 101172-4579, óskar eftir leyfi til að breikka innkeyrslu um ca 1,7m við lóðina Fornós 5 á Sauðárkróki.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið, með fyrirvara um jákvæða umsögn sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs Skagafjarðar. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. - 6.10 2007181 Sjóvarnargarður með Þverárfjallsvegi og Skarðseyri - Ósk um framkvæmdaleyfi. Endurbætur.Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Pétur Sveinsbjörnsson f.h. Vegagerðarinnar sækir um framkvæmdaleyfi fyrir gerð sjóvarna meðfram Þverárfjallsvegi og Skarðseyri á um 450m kafla og lengingu sandfangara um 30m. Áætlað magn af grjóti og sprengdum kjarna úr námu er 13.500 m3 og upptekt og endurröðun er áætlað um 1.300 m3. Notast verður við efni úr Arnarbergsnámu, nyrst í Reykjatungu í landi Vindheima. Meðfylgjandi gögn Vegagerðarinnar gera grein fyrir framkvæmdinni.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, að hún feli skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð 772/2012. Bókun fundar Formaður leggur til að vísa málinu til liðar 7, Sjóvarnargarður með Þverárfjallsvegi og Skarðseyri - Ósk um framkvæmdaleyfi. Endurbætur. Samþykkt með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Hermann Þórisson kt. 140960-4709 þinglýstur eigandi jarðarinnar Ármúla L145983 á Langholti í Skagafirði, leggur fram í samræmi við 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skipulagslýsingu fyrir væntanlegt deiliskipulag gestahúsa auk núverandi húsa á um 2500m2 svæði innan jarðarinnar. Lýsing verkefnis dagsett 27.7.2020 er unnin af Verkfræðistofunni Stoð ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að hún samþykki fyrirliggjandi lýsingu dagsetta 27.7.2020, og feli skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun lýsinguna til umsagnar skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og kynna lýsinguna almenningi skv. sömu grein skipulagslaga. Óska skal eftir umsögnum Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra og Minjastofnunar.
Bókun fundar Formaður leggur til að vísa málinu til liðar 8, Ármúli L145983 - Deiliskipulag. Samþykkt með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Hildur Claessen kt. 140856-5769 og Skapti Steinbjörnsson kt. 170955-4399, þinglýstir eigendur jarðarinnar Hafsteinsstaða, landnúmer 145977 og Sigurjón Rafnsson kt. 281265-5399, fyrirhugaður eigandi jarðarinnar Staðarhofs, sveitarfélaginu Skagafirði óska eftir því að láta vinna deiliskipulag þann hluta Hafsteinsstaða sem til stendur að skipta út, á eigin kostnað, skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meðfylgjandi er skipulagslýsing útg. 1.0 dags. 21.07.2020 sem unnin af Stoð ehf. verkfræðistofu. Óskað er eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar og staðfestingu sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á meðfylgjandi skipulagslýsingu og að hún hljóti meðferð í samræmi við 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að hún samþykki fyrirliggjandi lýsingu dagsetta 21.7.2020, og feli skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun lýsinguna til umsagnar skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og kynna lýsinguna almenningi skv. sömu grein skipulagslaga. Óska skal eftir umsögnum Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra og Minjastofnunar.
Bókun fundar Formaður leggur til að vísa afgreiðslu til liðar 9, Umsókn um deiliskipulag - Staðarhof. Samþykkt með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Guðlaugur Skúlason kt. 250889-2919 og Sigrún Ólafsdóttir kt. 120290-2589 sækja um lóðina Eyrartún 3, á Sauðárkróki, til byggingar íbúðarhúss.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjenda. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Vilhjálmur Agnarsson kt. 150585-2799 og Sirrý Sif Sigurlaugardóttir kt. 230386-2859, sækja um að fá úthlutað lóðinni Birkimelur 20, í Varmahlíð, til byggingar íbúðarhúss.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjenda Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 383 Ragnar Helgason kt. 090888-3239 og Erla Hrund Þórarinsdóttir kt. 090689-2829 sækja um lóðina Melatún 6, á Sauðárkróki, til byggingar íbúðarhúss.
Fyrir liggur samkomulag vegna skila á lóðinni frá fyrri umsækjanda. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjenda. Bókun fundar Afgreiðsla 383. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 925. fundi byggðarráðs 13. ágúst 2020 með þremur atkvæðum.
7.Sjóvarnargarður með Þverárfjallsvegi og Skarðseyri - Ósk um framkvæmdaleyfi. Endurbætur.
Málsnúmer 2007181Vakta málsnúmer
Vísað frá 383. fundi skipulags- og byggingarnefndar dags 10. ágúst 2020.
Pétur Sveinsbjörnsson f.h. Vegagerðarinnar sækir um framkvæmdaleyfi fyrir gerð sjóvarna meðfram Þverárfjallsvegi og Skarðseyri á um 450m kafla og lengingu sandfangara um 30m. Áætlað magn af grjóti og sprengdum kjarna úr námu er 13.500 m3 og upptekt og endurröðun er áætlað um 1.300 m3. Notast verður við efni úr Arnarbergsnámu, nyrst í Reykjatungu í landi Vindheima. Meðfylgjandi gögn Vegagerðarinnar gera grein fyrir framkvæmdinni.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi gögn Vegagerðarinnar fyrir áætlaðri framkvæmd og felur
skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð 772/2012.
Pétur Sveinsbjörnsson f.h. Vegagerðarinnar sækir um framkvæmdaleyfi fyrir gerð sjóvarna meðfram Þverárfjallsvegi og Skarðseyri á um 450m kafla og lengingu sandfangara um 30m. Áætlað magn af grjóti og sprengdum kjarna úr námu er 13.500 m3 og upptekt og endurröðun er áætlað um 1.300 m3. Notast verður við efni úr Arnarbergsnámu, nyrst í Reykjatungu í landi Vindheima. Meðfylgjandi gögn Vegagerðarinnar gera grein fyrir framkvæmdinni.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi gögn Vegagerðarinnar fyrir áætlaðri framkvæmd og felur
skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð 772/2012.
8.Ármúli L145983 - Deiliskipulag
Málsnúmer 2007200Vakta málsnúmer
Vísað frá 383. fundi skipulags- og byggingarnefndar dags 10. ágúst 2020.
Hermann Þórisson kt. 140960-4709 þinglýstur eigandi jarðarinnar Ármúla L145983 á Langholti í Skagafirði, leggur fram í samræmi við 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skipulagslýsingu fyrir væntanlegt deiliskipulag gestahúsa auk núverandi húsa á um 2500m2 svæði innan jarðarinnar. Lýsing verkefnis dagsett 27.7.2020 er unnin af Verkfræðistofunni Stoð ehf.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir með þremur atkvæðum meðfylgjandi skipulagslýsingu dagsetta 27.7.2020, og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun lýsinguna til umsagnar skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og kynna lýsinguna almenningi skv. sömu grein skipulagslaga.
Hermann Þórisson kt. 140960-4709 þinglýstur eigandi jarðarinnar Ármúla L145983 á Langholti í Skagafirði, leggur fram í samræmi við 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skipulagslýsingu fyrir væntanlegt deiliskipulag gestahúsa auk núverandi húsa á um 2500m2 svæði innan jarðarinnar. Lýsing verkefnis dagsett 27.7.2020 er unnin af Verkfræðistofunni Stoð ehf.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir með þremur atkvæðum meðfylgjandi skipulagslýsingu dagsetta 27.7.2020, og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun lýsinguna til umsagnar skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og kynna lýsinguna almenningi skv. sömu grein skipulagslaga.
9.Umsókn um deiliskipulag - Staðarhof
Málsnúmer 2007198Vakta málsnúmer
Vísað frá 383. fundi skipulags- og byggingarnefndar dags 10. ágúst 2020.
Hildur Claessen kt. 140856-5769 og Skapti Steinbjörnsson kt. 170955-4399, þinglýstir eigendur jarðarinnar Hafsteinsstaða, landnúmer 145977 og Sigurjón Rafnsson kt. 281265-5399, fyrirhugaður eigandi jarðarinnar Staðarhofs, sveitarfélaginu Skagafirði óska eftir því að láta vinna deiliskipulag þann hluta Hafsteinsstaða sem til stendur að skipta út, á eigin kostnað, skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Meðfylgjandi er skipulagslýsing útg. 1.0 dags. 21.07.2020 sem unnin af Stoð ehf. verkfræðistofu. Óskað er eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar og staðfestingu sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á meðfylgjandi skipulagslýsingu og að hún hljóti meðferð í samræmi við 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir með þremur atkvæðum meðfylgjandi skipulagslýsingu dagsetta 21.7.2020, og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun lýsinguna til umsagnar skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og kynna lýsinguna almenningi skv. sömu grein skipulagslaga.
Hildur Claessen kt. 140856-5769 og Skapti Steinbjörnsson kt. 170955-4399, þinglýstir eigendur jarðarinnar Hafsteinsstaða, landnúmer 145977 og Sigurjón Rafnsson kt. 281265-5399, fyrirhugaður eigandi jarðarinnar Staðarhofs, sveitarfélaginu Skagafirði óska eftir því að láta vinna deiliskipulag þann hluta Hafsteinsstaða sem til stendur að skipta út, á eigin kostnað, skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Meðfylgjandi er skipulagslýsing útg. 1.0 dags. 21.07.2020 sem unnin af Stoð ehf. verkfræðistofu. Óskað er eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar og staðfestingu sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á meðfylgjandi skipulagslýsingu og að hún hljóti meðferð í samræmi við 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir með þremur atkvæðum meðfylgjandi skipulagslýsingu dagsetta 21.7.2020, og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun lýsinguna til umsagnar skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og kynna lýsinguna almenningi skv. sömu grein skipulagslaga.
Fundi slitið - kl. 12:47.