Lögð fram beiðni um viðauka númer 6 við fjárhagsáætlun ársins 2020. Gerð er tillaga um tilfærslu hjá eignasjóði á framkvæmdafé á milli framkvæmda að fjárhæð 10 milljónir króna auk þess sem 1,5 milljónir króna eru færðar af framkvæmdafé til aukningar á fjármagni til viðhalds fasteigna. Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka.