Farið yfir hönnun húss fyrir þjónustumiðstöð Skagafjarðar. Undir þessum dagskrárlið tók Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað. Byggðarráð samþykkir að sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs geri þarfagreiningu fyrir þjónustumiðstöðina sem miðast að því að starfsemin sé öll á einum stað.
Byggðarráð samþykkir að sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs geri þarfagreiningu fyrir þjónustumiðstöðina sem miðast að því að starfsemin sé öll á einum stað.