Fara í efni

Sjálfsmatsskýrslur leikskóla 2019 - 2020

Málsnúmer 2009069

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 162. fundur - 18.11.2020

Lagðar voru fram til kynningar sjálfsmatsskýrslur leikskóla 2019-2020. Fræðslustjóri kynnti nefndinni helstu niðurstöður. Fræðslunefnd fagnar samræmdum og faglegum vinnubrögðum leikskólanna í Skagafirði.