Fara í efni

Vinnuskóli 2020

Málsnúmer 2009189

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 280. fundur - 24.09.2020

Lögð fram til kynningar skýrsla vegna starfsemi Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir sumarið 2020 og þakkarbréf frá Sjávarútvegskóla unga fólksins, sem rekinn var á Sauðárkóki í fyrsta skipti í júní fyrir nemendur í ´06 árgangnum. Fyrirkomulag og niðurstöður sumarins ræddar. Nefndin þakkar starfsmönnum vinnuskóla og Sjávarútvegskóla unga fólksins fyrir vel unnin störf í sumar.