Viðauki 8 við fjárhagsáætlun 2020
Málsnúmer 2010220
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 404. fundur - 26.11.2020
Vísað frá 840.fundi byggðarráðs frá 19. nóvember 2020 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lagður fram viðauki númer 8 við fjárhagsáætlun ársins 2020. Viðauki þessi er gerður vegna aukninna tekna í málaflokkum, hækkunar launakostnaðar vegna nýrra kjarasamninga. Millifærslur fjárheimilda á milli málaflokka. Einnig er viðauki gerður vegna nýrra fjárfestinga og svo millifærslur framkvæmdafjár milli verkefna. Viðaukinn er að fjárhæð 28 milljónir króna sem mætt er með hækkun skammtímaskulda.
Viðauki 8 við fjárhagsáætlun 2020 borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með 9 atkvæðum.
Lagður fram viðauki númer 8 við fjárhagsáætlun ársins 2020. Viðauki þessi er gerður vegna aukninna tekna í málaflokkum, hækkunar launakostnaðar vegna nýrra kjarasamninga. Millifærslur fjárheimilda á milli málaflokka. Einnig er viðauki gerður vegna nýrra fjárfestinga og svo millifærslur framkvæmdafjár milli verkefna. Viðaukinn er að fjárhæð 28 milljónir króna sem mætt er með hækkun skammtímaskulda.
Viðauki 8 við fjárhagsáætlun 2020 borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með 9 atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir viðaukann og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.