Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og foreldragreiðslur 2021
Málsnúmer 2011015
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 283. fundur - 23.11.2020
Lagt er til að upphæð niðurgreiðslna skv. 6. gr. reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og um foreldragreiðslur hækki um 2,5%. Niðurgreiðsla verður þó aldrei hærri en sem nemur mismun á heildargjaldi vistunar hjá dagforeldri og í leikskóla ( gæsla, kostnaður og fæði). Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar til byggðráðs.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 942. fundur - 02.12.2020
Málinu vísað frá 283. fundi félags- og tómstundanefndar dags 23. nóvember 2020 þannig bókað.
Lagt er til að upphæð niðurgreiðslna skv. 6. gr. reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og um foreldragreiðslur hækki um 2,5%. Niðurgreiðsla verður þó aldrei hærri en sem nemur mismun á heildargjaldi vistunar hjá dagforeldri og í leikskóla (gæsla, kostnaður og fæði). Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar til byggðráðs.
Byggðarráð samþykkir afgreiðslu félags- og tómstundanefndar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Bjarni Jónsson óskar bókað að fulltrúar Vg og óháðra muni sitja hjá við afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lagt er til að upphæð niðurgreiðslna skv. 6. gr. reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og um foreldragreiðslur hækki um 2,5%. Niðurgreiðsla verður þó aldrei hærri en sem nemur mismun á heildargjaldi vistunar hjá dagforeldri og í leikskóla (gæsla, kostnaður og fæði). Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar til byggðráðs.
Byggðarráð samþykkir afgreiðslu félags- og tómstundanefndar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Bjarni Jónsson óskar bókað að fulltrúar Vg og óháðra muni sitja hjá við afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020
Málinu vísað frá 283. fundi félags- og tómstundanefndar dags 23. nóvember 2020 þannig bókað. Lagt er til að upphæð niðurgreiðslna skv. 6. gr. reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og um foreldragreiðslur hækki um 2,5%. Niðurgreiðsla verður þó aldrei hærri en sem nemur mismun á heildargjaldi vistunar hjá dagforeldri og í leikskóla (gæsla, kostnaður og fæði). Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar til byggðráðs. Byggðarráð samþykkir afgreiðslu félags- og tómstundanefndar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með sjö atkvæðum.
Bjarni Jónsson og Álfhildur Leifsdóttir að fulltrúar Vg og óháðra, óskar bókað að þau sitji hjá.
Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með sjö atkvæðum.
Bjarni Jónsson og Álfhildur Leifsdóttir að fulltrúar Vg og óháðra, óskar bókað að þau sitji hjá.