Fara í efni

Veitunefnd - 72

Málsnúmer 2011033F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020

Fundargerð 72. fundar veitunefndar frá 4. desember 2020 lögð fram til afgreiðslu á 405. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Veitunefnd - 72 Farið var yfir drög að fjárhagsáætlun hitaveitu fyrir árið 2021.
    Veitunefnd samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs. Nefndin leggur til í ljósi rekstrarhalla að núverandi afslættir til stórnotenda verði endurskoðaðir.
    Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar veitunefndar staðfest á 405. fundi sveitarstjórnar 16. desember 2020 níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 72 Lögð var fram tillaga um 2,5% hækkun á gjaldskrá hitaveitu fyrir árið 2021.
    Veitunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs. Lagt er til að gjaldskrá hitaveitunnar verði endurskoðuð á miðju ári 2021.
    Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar veitunefndar staðfest á 405. fundi sveitarstjórnar 16. desember 2020 níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 72 Farið var yfir drög að fjárhagsáætlun vatnsveitu fyrir árið 2021.
    Veitunefnd samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar veitunefndar staðfest á 405. fundi sveitarstjórnar 16. desember 2020 níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 72 Farið yfir forsendur gjaldskrár vatnsveitu 2021.
    Vatnsgjald er reiknað af öllum fasteignum, sem eru gjaldskyldar, skal greiða vatnsgjald sem nemur 0,16% af álagningarstofni. Lágmarksgjald skal vera pr. rúmmetra kr. 44,94 og hámarksgjald pr. rúmmetra kr. 53,67.
    Veitunefnd samþykkir að vatnsgjald verði óbreytt og vísar til byggðaráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar veitunefndar staðfest á 405. fundi sveitarstjórnar 16. desember 2020 níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 72 Farið var yfir drög að fjárhagsáætlun sjóveitu fyrir árið 2021.
    Veitunefnd samþykkir áætlunina og vísar til byggðaráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar veitunefndar staðfest á 405. fundi sveitarstjórnar 16. desember 2020 níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 72 Lögð var fram tillaga um 2,5% hækkun á gjaldskrá sjóveitu fyrir árið 2021.
    Veitunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar veitunefndar staðfest á 405. fundi sveitarstjórnar 16. desember 2020 níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 72 Lögð fram áætlun um kostnað við borun vinnsluholu við Reykjarhól.
    Sviðsstjóri kynnti frumkostnaðaráætlun á borun 1000 m djúprar vinnsluholu og veitukerfi Varmahlíðarveitu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar veitunefndar staðfest á 405. fundi sveitarstjórnar 16. desember 2020 níu atkvæðum.