Fara í efni

Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga - 2021

Málsnúmer 2011111

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 81. fundur - 19.11.2020

Tekin fyrir gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir 2021.
Atvinnu- menningar og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá þar sem hækkun er að meðaltali um 2,5% og vísar henni til byggðaráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 941. fundur - 24.11.2020

Lögð fram gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir árið 2021.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 404. fundur - 26.11.2020

Lögð fram gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir árið 2021.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.