Gjaldskrá hitaveita 2021
Málsnúmer 2011260
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 945. fundur - 16.12.2020
Lögð fram svohljóðandi bókun 72. fundar veitunefndar: "Lögð var fram tillaga um 2,5% hækkun á gjaldskrá hitaveitu fyrir árið 2021. Veitunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs. Lagt er til að gjaldskrá hitaveitunnar verði endurskoðuð á miðju ári 2021."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020
Lögð fram svohljóðandi bókun 72. fundar veitunefndar: "Lögð var fram tillaga um 2,5% hækkun á gjaldskrá hitaveitu fyrir árið 2021. Veitunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs. Lagt er til að gjaldskrá hitaveitunnar verði endurskoðuð á miðju ári 2021."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Veitunefnd samþykkir tillöguna og vísar til byggðarráðs. Lagt er til að gjaldskrá hitaveitunnar verði endurskoðuð á miðju ári 2021.