Matarkistan Skagafjörður - Umsókn í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra
Málsnúmer 2101027
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 84. fundur - 15.02.2021
Lagt fram til kynningar bréf um úthlutun styrks úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra árið 2021. Matarkistan Skagafjörður hlaut styrk að fjárhæð 2.442.200 kr til stefnumótunar og markaðssetningar.