Fara í efni

Áskaffi - ósk um niðurfellingu húsaleigu 2020

Málsnúmer 2101069

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 84. fundur - 15.02.2021

Tekið fyrir erindi frá A. Herdísi Sigurðardóttur fyrir hönd Áskaffis dagsett 16. September 2020.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að lækka húsaleigu fyrir árið 2020 um helming, kr 150.000.