Fara í efni

Framlenging á gildistíma árskorta í sundlaugar vegna Covid-19

Málsnúmer 2101079

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 285. fundur - 14.01.2021

Lögð fram fyrirspurn um hvort sveitarfélagið hyggst framlengja gildistíma árskorta í sundlaugar í Skagafirði vegna COVID-19. Félags-og tómstundanefnd samþykkir að framlengja gildistíma þeirra sem nemur lokun vegna faraldursins á árinu 2020.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 292. fundur - 01.09.2021

Þann 31. ágúst 2021 höfðu 17 beiðnir um framlengingu á gildirtíma árskort í sund, vegna lokana á árinu 2020 vegna Covid-19, verið afgreiddar.
Árið 2019 voru 49 árskort seld í sundlaugum sveitarfélagsins og 47 á árinu 2020.