Fara í efni

Styrkbeiðni vegna starfsemi á árinu 2021

Málsnúmer 2101166

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 84. fundur - 15.02.2021

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Kristni Hugasyni fyrir hönd Söguseturs íslenska hestsins dagsett 17. janúar 2021.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að veita 1.500.000 kr.