Fara í efni

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

Málsnúmer 2101254

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 951. fundur - 03.02.2021

Lagt fram bréf dagsett 26. janúar 2021 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem boðað er til XXXVI. landsþings sambandsins þann 26. mars 2021.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 958. fundur - 24.03.2021

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 17. mars 2021 þar sem fram kemur að stjórn sambandsins hefur tekið ákvörðun um að fresta landsþingi fram í maí n.k.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 965. fundur - 05.05.2021

Lagt fram til kynningar bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett 4. maí 2021 þar sem boðað er til XXXVI. landsþings sambandsins þann 21. maí 2021.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 969. fundur - 09.06.2021

Lagt fram til kynnningar bréf dagsett 1. júní 2021 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi fundargerð XXXVI. landsþings sambandsins. Stjórn sambandsins bókaði svo á fundi sínum þann 28. maí 2021: "Stjórn sambandsins hvetur sveitarfélög til að taka skýrslu Framtíðarseturs Íslands, sem var kynnt á landsþinginu 21. maí 2021, til umræðu í sveitarstjórn og undirbúa sig þannig fyrir landsþing 2022."

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 411. fundur - 09.06.2021

Á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 28. maí 2021 var eftirfarandi bókað og samþykkt:
"Stjórn sambandsins hvetur sveitarfélög til að taka skýrslu Framtíðarseturs Íslands, sem kynnt var á landsþinginu 21. maí sl. til umræðu í sveitarstjórn og undirbúa sig þannig fyrir landsþing 2022." Málið var til kynningar.