Fjárhagsáætlun 2021 - Viðauki 2
Málsnúmer 2102049
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 407. fundur - 24.02.2021
Visað frá 983. fundi byggðaráðs frá 17. febrúar 2021 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lögð fram beiðni um viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun ársins 2021. Lagt er til að hækka framkvæmdafé Hafnarsjóðs Skagafjarðar um 15,5 mkr. og aukningu tekna um 2,5 mkr. Einnig eru hækkuð rekstrarframlög til málaflokks 05-Menningarmál um 2 mkr. og málaflokks 31-Eignasjóðs um 4 mkr. Gert er ráð fyrir að mæta þessum útgjödum með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2021.
Viðaukinn borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.
Lögð fram beiðni um viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun ársins 2021. Lagt er til að hækka framkvæmdafé Hafnarsjóðs Skagafjarðar um 15,5 mkr. og aukningu tekna um 2,5 mkr. Einnig eru hækkuð rekstrarframlög til málaflokks 05-Menningarmál um 2 mkr. og málaflokks 31-Eignasjóðs um 4 mkr. Gert er ráð fyrir að mæta þessum útgjödum með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2021.
Viðaukinn borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2021 og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.