Fara í efni

Samningur um rekstur Ljósheima 2021-2025

Málsnúmer 2102079

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 84. fundur - 15.02.2021

Tekinn fyrir samningur um rekstur félagsheimilisins Ljósheima við Videosport ehf dagsettur 5. febrúar 2021.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagðan samning.