Fara í efni

Samningur um gamla bæinn í Glaumbæ

Málsnúmer 2102093

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 84. fundur - 15.02.2021

Tekin fyrir samningsdrög að nýjum samning við Þjóðminjasafn Íslands um afnot og varðveislu Glaumbæjar í Skagafirði tímabilið 2021-2025.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi samning.

Inga Katrín Magnúsdóttir vék af fundi undir þessum lið.