Samningur um Víðimýri
Málsnúmer 2102094
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 85. fundur - 22.03.2021
Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga, fór yfir samstarfssamning Þjóðminjasafns Íslands og Byggðasafns Skagfirðinga um afnot og varðveislu Víðimýrarkirkju í Skagafirði.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi samning.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi samning.
Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri, sat fundinn undir þessum lið.